Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Kaldbakur og KEA koma á fót nýjum framtakssjóði
26. janúar 2026 kl. 12:10
visir.is/g/20262834291d/kaldbakur-og-kea-koma-a-fot-nyjum-framtakssjodi
Norðlensku fjárfestingafélögin Kaldbakur og KEA hafa gert með sér samkomulag um stofnun nýs framtakssjóðs sem á að fjárfesta í innlendum nýsköpunar- og vaxtarfyrirtækjum.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta