Vetrarstilla, frost, falleg sólsetur og vetrarkyrrð hafa einkennt fyrstu daga ársins á meðan veðurviðvaranir hafa látið minna fyrir sér fara. Enn sem komið er. Kristófer Óli Birkisson, tökumaður RÚV á Norðurlandi, tók þessar myndir af ísilögðu Ljósavatni í Þingeyjarsveit í fallegri vetrarbirtu.