„Grundvöllurinn að starfi mínu er eins konar hvöt til manna til að frelsa það musteri „sem byggt er í yður sjálfum, frelsa það frá vantrú, hálfvelgju og kæruleysi“ og þegar það tekst eru það sigurvinningar mínir,“ sagði sr. Friðrik um lífsstarf sitt.