Einar Steingrímsson, stærðfræðingur, setur stórt spurningarmerki við úrvinnslu og birtingu niðurstaðna úr prófkjöri Samfylkingarinnar sem fram fór í gær. Í færslu á Facebook segir hann að samkvæmt heimildum sínum hafi Heiða Björg Hilmisdóttir í raun lent í sjötta sæti þegar heildaratkvæði eru lögð saman, þrátt fyrir að annað hafi verið gefið í skyn opinberlega. Einar […] Greinin Segir allt benda til að í heildarfjölda atkvæða hafi Heiða Björg lent í sjötta sæti í kosningum Samfylkingarinnar birtist fyrst á Nútíminn.