Norska raunveruleikastjarnan Julian Rassat elskar skemmtilegar áskoranir og hann hikaði ekki við að taka einni slíkri fyrir skemmstu sem sneri að því að borða einungis fiskmeti í einn mánuð. Við Íslendingar – líkt og Norðmenn – erum heppnir að hafa góðan aðgang að fyrsta flokks sjávarfangi, en eins og allir ættu að vita er fiskur Lesa meira