Í mars árið 1995 féllst hinn 24 ára gamli Jonathan Schmitz á að koma í bandaríska spjallþáttinn The Jenny Jones Show. Þættirnir voru sýndir á árunum 1991 til 2003 og nutu töluverðra vinsælda, enda snerust þeir gjarnan um leyndarmál, játningar og ástarmál venjulegs fólks. Jonathan fékk boð í þáttinn undir því yfirskini að þar myndi Lesa meira