„Auðvitað eru þetta að mörgu leyti ískyggilegar aðstæður og það er auðvelt að verða svartsýnn. Einmitt þá reyni ég nú alltaf að halda í þá gömlu góðu reglu að missa ekki trúna á framtíðina og missa ekki trúna á betri heim,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi ráðherra og formaður Vinstri grænna, um stöðu heimsmálanna.