Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Einn dúett til viðbótar hættir við þátttöku í norsku undankeppninni

Dúettinn Sander Silva og Victorjus hefur dregið sig úr norsku undankeppninni fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva vegna þátttöku Ísraels og athæfis Ísraelshers á Gaza.Norska gríntvíeykið Ylvis, bræðurnir Vegard og Bård Ylvisåker, hættu við þátttöku í desember eftir að staðfest var að Ísrael yrði með í maí. Sander Silva og Victorjus tilkynntu brotthvarf sitt í færslu á Instagram og viðurkenndi að það væri erfitt að sleppa svona góðu tækifæri til að öðlast frægð.„En við verðum að hlýða samviskunni og þess vegna tökum við þessa erfiðu ákvörðun,“ segir dúettinn í yfirlýsingu. Úrslit ráðast í norsku forkeppninni 28. febrúar þar sem tíu keppast um að komast á stóra sviðið í Vín.Ísland verður ekki með vegna þátttöku Ísraels ásamt Írlandi, Hollandi, Slóveníu og Spáni, sem er eitt þeirra st
Einn dúett til viðbótar hættir við þátttöku í norsku undankeppninni

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta