Árið 2005 í rólegu úthverfi í borginni South Gate í Los Angeles urðu stórtíðindi. Íbúar í hverfinu voru flestir af latneskum uppruna og höfðu tekið nýjum íbúa, Arturo Montoya, fagnandi þegar hann flutti þangað rúmum áratug áður, eða um árið 1991. Montoya þótti rólegur heimilisfaðir. Hann rak ræstifyrirtæki og var virkur í samfélaginu. Hann var Lesa meira