Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Sólarpönnukökur eru verðlaun fyrir að hafa það af í gegnum veturinn

Sólin sneri aftur á Ísafjörð í dag. Það er alltaf fagnaðarefni og krakkar í grunnskólanum á Ísafirði sungu pönnukökusöng fyrir helgina.Í hádeginu á föstudaginn mátti strax greina tilhlökkun í loftinu á Ísafirði. Sólin hafði ekki látið sjá sig þar frá því fyrir áramót eins og vanalega, enda bærinn umkringdur fjöllum.Sólarpönnukökusöngurinn er tiltölulega nýtilkomin, saminn af Ísfirðingnum Gylfa Ólafssyni í fyrra. Börnin tóku hraustlega undir, enda sólarpönnukökurnar alltaf tilhlökkunarefni.Sólin er komin nógu hátt á loft til að ná yfir fjöllin við Ísafjörð. Í tilefni dagsins steikja Ísfirðingar sólarpönnukökur og raula sólarpönnukökulagið.Það tekur sólina mislangan tíma að ná að lýsa upp húsin eftir því hvar þau eru í bænum, en sólardagurinn er jafnan miðaður við 25. janúar, þegar sólin nær
Sólarpönnukökur eru verðlaun fyrir að hafa það af í gegnum veturinn

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta