Fyrrverandi eðlisfræðingur við Harvard-háskóla heldur því fram að hann telji sig vita hvar guð sjálfur é með heimilifesti í alheiminum. Það er þó enginn að fara að heimsækja almættið enda er hann staðsetningin, samkvæmt dr. Michael Guillén, í 439 milljarða trilljón kílómetra fjarlægð eða þar um bil. Dr. Guillén leggur áherslu á að ekki sé Lesa meira