Hugur minn er bundinn við sveitarstjórnarkosningarnar 16. maí og ég hlakka til að mynda nýjan meirihluta með flokkum sem eru tilbúnir að knýja fram róttækar breytingar. Það verður að vinda ofan af hugmyndafræði Samfylkingar og hinna vinstri flokkanna sem gengur út á að mæta ekki þörfum íbúa heldur breyta þörfum íbúa. Þessi stefna er gjaldþrota. Hugmyndafræði þeirra í skipulagsmálum er einnig...