Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, greindi frá því að hún og eiginmaður hennar Barack Obama, hafi farið í parameðferð og séu stöðugt að vinna að 33 ára hjónabandi sínu. Í samtali við Alex Cooper í þættinum Call Her Daddy á miðvikudag sagðist Michelle vera mikill aðdáandi meðferðar „Við höfum farið í parameðferð,“ sagði Michelle (62) Lesa meira