Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina til­viljun

Bergþór Pálsson, óperusöngvari, dvaldi um áramótin í herberginu þar sem eitt ástsælasta óperutónskáld veraldar, Giuseppe Verdi, andaðist fyrir öld og aldarfjórðungi síðan. Það kom til fyrir hreina tilviljun.
Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina til­viljun

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta