Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Andra Snæ Kristinssyni , 35 ára, en ekkert hefur spurst til hans frá því sl. þriðjudag, 20. janúar. Andri Snær er rauðhærður með skegg, um 180 cm á hæð og rúmlega 80 kg. Hann er talinn vera í ljósbláum strigaskóm, svörtum Adidas buxum með hvítum röndum á hliðinni og Zo-on úlpu líklega Lesa meira