Heimir Örn Árnason, oddviti Sjálfstæðisflokksins og formaður bæjarráðs Akureyrar og Berglind Ósk Guðmundsdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi alþingismaður, hafa ákveðið að mynda kosningabandalag í aðdraganda röðunarfundar fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri.