„Í mínum huga eru stóru viðburðir ársins 2026 þeir að stjórnmálamenn hafi loksins hugrekki til að frelsa grunnskólakrakka undan símafíkn á skólatíma. Þá munu nemendur finna upp á einhverju frábæru og taka gleði sína á ný. Sömuleiðis sú opinbera ákvörðun og samstaða, ekki síst foreldra, að samfélagsmiðlar verði fjarlægðir úr lífi barna yngri en 16 ára. Loksins svara ráðamenn þjóðarinnar...