Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir telur niðurstöðu prófkjörs Samfylkingarinnar í Reykjavík ótrúlega góða. Hún telur ekki klofning innan flokksins og að listi hans í komandi sveitarstjórnarkosningum muni endurspegla góða blöndu af reynslu og endurnýjun.