Myndband sem sýnir annað sjónarhorn af átökum sem enduðu með því að alríkislögreglumenn drápu hinn 37 ára gamla Alex Pretti í Minneapolis í gær grefur undan þeim fullyrðingum yfirvalda að Pretti hafi ógnað lögreglumönnum með byssu og því hafi þeir verið í fullum rétti að verja sig. Á myndbandinu sést Pretti, sem var með síma Lesa meira