Ég er alltaf bjartsýn við upphaf nýs árs. Árið 2025 var gott að flestu leyti og ég á ekki von á öðru en að árið 2026 verði jafnvel gleðilegra þótt auðvitað séu ýmsar blikur á lofti, ekki síst á erlendum vettvangi. Innanlands held ég að árið verði mjög gott ef okkur tekst að halda niðri verðbólgu, sýnum ráðdeild í fjármálum...