Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Sólveig Anna hótar að hætta að borga útvarpsgjaldið
25. janúar 2026 kl. 12:32
mbl.is/frettir/innlent/2026/01/25/solveig_anna_hotar_ad_haetta_ad_borga_utvarpsgjaldi
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, furðar sig á því af hverju þáttastjórnendur Vikulokanna á rás 1 bjóði henni ekki oftar í þáttinn á meðan þeir virðast hafa mikinn áhuga á að ræða við kollega hennar, Höllu Gunnarsdóttur, formann VR.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta