Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Stefán Pálsson sækist eftir 3. sæti
25. janúar 2026 kl. 12:02
mbl.is/frettir/innlent/2026/01/25/stefan_palsson_saekist_eftir_3_saeti
Stefán Pálsson sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi Vinstri grænna sækist eftir 2. sæti í forvali flokksins í Reykjavík en það myndi skila honum 3. sæti á sameiginlegum framboðslista VG og Vors til vinstri í sveitarstjórnarkosningunum í vor.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta