Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Lífrænan búskap verður að efla

Mér þótti lífræn ræktun og búskapur alltaf áhugaverð. Þar sá ég tækifæri og hef nýtt þau,“ segir Ingólfur Guðnason garðyrkjumaður. Venju samkvæmt var hópur fólks á nýársdag af forseta Íslands sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu, sem hver og einn fær fyrir mikilvæg störf á tilteknum sviðum. Ingólfur var einn þeirra, það er fyrir frumkvöðlastörf í lífrænni ræktun og kennslu.
Lífrænan búskap verður að efla

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta