Mér dettur helst í hug vonir um frið á næsta ári. Að þjóðarmorðinu á Gaza ljúki enda voru tilfinnanlegar breytingar á afstöðu alþjóðasamfélagsins á síðasta ári og heimurinn farinn að átta sig á hörmungunum. Þá er farið að glitta í frið í Úkraínu líka en það má aldrei vanmeta þörf hernaðarvelda til að vera í átökum til að réttlæta hermang...