Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Seinfærir foreldrar mæta andstöðu

Seinfærir foreldrar mæta oftar andstöðu í kerfinu og fá ekki nægilega góðan stuðning. Þetta er meðal niðurstaðna í doktorsritgerð Söru Stefánsdóttur, lektors við Háskólann á Akureyri, í fötlunarfræði við Háskóla Íslands.
Seinfærir foreldrar mæta andstöðu

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta