Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Frásögnum af banaskotinu ber ekki saman

Hörð mótmæli hafa brotist út í borginni Minneapolis í Minnesota eftir að annar einstaklingurinn í þessum mánuði var skotinn til bana af fulltrúum Toll- og innflytjendaeftirlitsins (ICE). Í báðum tilfellum sögðu yfirvöld að um sjálfsvörn fulltrúanna hefði verið að ræða, en myndskeið sjónarvotta virðast sýna annað.
Frásögnum af banaskotinu ber ekki saman

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta