Innflytjendalögregla Bandaríkjanna (ICE) sem Donald Trump forseti hefur byggt upp og reynir nú að stækka verulega, drap í dag aðra manneskju í borginni Minneapolis, sem er undir stjórn Demókrata. Myndband sýnir að maðurinn reynir að koma á milli þegar fulltrúar ICE ganga hart fram gagnvart konu, en hann er barinn áður en hann er skotinn níu sinnum liggjandi í jörðinni....