Árið 2002 var hin 14 ára gamla Elizabeth Smart numin á brott úr svefnherbergi sínu í Utah um miðja nótt. Ræningi hennar var Brian Mitchell, heimilislaus farandpredikari sem taldi sig útvalinn fulltrúa guðs. Hann þvingaði Elizabeth til að ganga kílómetrunum saman í myrkrinu. Þegar þau komu á áfangastað, tjaldbúðir þar sem Brian bjó ásamt eiginkonu Lesa meira