Ellen Elma Ástrós Eggertsdóttir hefur á skömmum tíma getið sér gott orð í kvikmyndaheiminum og hannað búninga í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Hún útskrifaðist með BA-próf í Costume frá Arts University í Bournemouth árið 2024 og hefur síðan haft nóg að gera