Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Fiðrildi í maganum rétt áður en stigið var á svið

Það var líf og fjör – og spennuþrungið andrúmsloft í Borgarleikhúsinu þegar um hálftími var í sýningu í dag – eftir langan og strangan undirbúning. Fjórtán börn leika í sýningunni sem er stjörnum prýdd. Við fylgdumst með baksviðs rétt áður en sýningin hófst og töluðum við nokkra leikara og leikstjórann.
Fiðrildi í maganum rétt áður en stigið var á svið

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta