Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Biðu endanlegan ósigur fyrir ríkislögreglustjóra

Hæstiréttur hefur hafnað því að taka fyrir áfrýjun Sjóvá-Almennra trygginga hf. á máli embættis ríkislögreglustjóra gegn félaginu en bæði héraðsdómur og Landsréttur höfðu dæmt embættinu í vil. Snerist málið um bætur úr ábyrgðartryggingu bifreiðar, sem lögreglan veitti eftirför en lögreglubíl var ekið á bifreiðina til að stöðva hana en umræddri bifreið hafði verið stolið. Fram Lesa meira
Biðu endanlegan ósigur fyrir ríkislögreglustjóra

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta