Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Pétur leiðir Samfylkinguna í borginni

Pétur Marteinsson leiðir Samfylkinguna í borgarstjórnarkosningum í vor í kjölfar stórsigurs í prófkjöri flokksins. Pétur fékk rúmlega 3.000 atkvæði í fyrsta sætið og Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri fékk rúmlega 1.600 atkvæði. Hún íhugar hvort hún vilji skipa annað sæti á lista flokksins í Reykjavík í vor.„Í vor eru kosningar þar sem við þurfum að sanna okkur aðeins upp á nýtt,“ segir Pétur Marteinsson. Ákall um breytingar hafi verið skýrt og hann kveðst treysta sér til að öðlast traust borgarbúa.Pétur Marteinsson leiðir Samfylkinguna í Reykjavík í komandi sveitarstjórnarkosningum eftir að hafa sigrað í prófkjöri flokksins. Hann segir kosningarnar vera mjög mikilvægar og að ákall um breytingar hafi verið skýrt.„Við þurfum að viðurkenna að við höfum kannski aðeins farið út af sporinu.
Pétur leiðir Samfylkinguna í borginni

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta