Orri Hauksson, stjórnarformaður First Water, segir sögu hagvaxtar á Íslandi sýna að erlend fjárfesting og aukin alþjóðaviðskipti hafi verið lykilforsenda vaxtarskeiða síðustu aldar. Orri flutti erindi á árlegum Skattadegi Deloitte, Viðskiptaráðs og SA í síðustu viku