Pétur Hafliði Marteinsson er nýr leiðtogi Samfylkingarinnar í borginni. Hann sigraði Heiðu Björgu Hilmisdóttur borgarstjóra í flokksvali Samfylkingarinnar sem fór fram í dag. Heiða hafnaði í öðru sæti en hún fékk 1668 atkvæði í fyrsta og annað sæti. Pétur og Heiða voru þau einu sem buðu sig fram til að leiða listann. Heiða var önnur á lista flokksins fyrir síðaustu...