Það er tæknibylting fram undan, með tilkomu gervigreindar, sem mun hafa sívaxandi áhrif á líf okkar. Það kæmi mér ekki á óvart ef streymisveita eins og Netflix myndi byrja að sýna mynd sem væri nær algjörlega gerð með gervigreind. Mér finnst reyndar færeyska orðið „vitlíki“ þjálla og skemmtilegra orð. Það er mikill óstöðugleiki í heiminum sem snýst að miklu leyti um aðgengi og eignarhald á auðlindum. Orkuþörf...