Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

ICE flutti tveggja ára barn milli ríkja þvert á dómsúrskurð

Tveggja ára stúlku var komið aftur í faðm móður sinnar í Minneapolis í gær eftir að bandarísk innflytjendayfirvöld fluttu hana og föður hennar frá Minnesota til Texas á fimmtudag. Stúlkan var flutt milli ríkjanna þvert á úrskurð dómara.Faðir stúlkunnar er í haldi innflytjendayfirvalda í Minnesota. Hann er frá Ekvador og hefur sótt um hæli í Bandaríkjunum. Stúlkan hefur búið í Bandaríkjunum frá því að hún var kornabarn, að sögn lögmanns fjölskyldunnar, Irinu Vaynerman.Hún segir að fulltrúar ICE hafi handtekið manninn við heimili fjölskyldunnar eftir hádegi á fimmtudag án þess að framvísa heimild. Móðir stúlkunnar hafi ekki þorað að yfirgefa heimilið þegar ICE-fulltrúarnir nálguðust það.Maðurinn og barnið hafi verið í bíl fyrir utan húsið og ICE hafi ekki leyft honum að afhenda móðurinni bar
ICE flutti tveggja ára barn milli ríkja þvert á dómsúrskurð

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta