Hér fer fram bein textalýsing frá leik Manchester City og Wolves í 22. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fyrir leik situr City í 2.sæti deildarinnar með 43 stig en hefur gengið erfiðlega að landa sigrum upp á síðkastið, Wolves vermir neðsta sæti deildarinnar með átta stig.