Í aðdraganda hótana Donald Trump Bandaríkjaforseta um að taka Grænland með hervaldi var hann duglegur að birta á samfélagsmiðlum myndir sem sýna áttu vilja hans til að landið yrði hluti af Bandaríkjunum. Hann hefur ekki birt slíkar myndir síðan að hann sagðist ekki ætla að beita bandaríska hernum til að ná yfirráðum yfir Grænlandi og Lesa meira