Það er nánast óðs manns æði að reyna að spá fyrir um framvindu mála í Mið-Austurlöndum. Það eina sem mun ekki koma á óvart á árinu 2026 er að stjórnmál þessa svæðis munu koma á óvart. Íbúar og stjórnmálamenn Mið-Austurlanda eru sífellt að finna nýjar leiðir til að koma málefnum svæðisins á forsíður fjölmiðla. En þó svo að þetta svæði...