Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Þarf tjöruhreinsi og trukkasápu

„Vegirnir lagast lítið þó reynst sé að berja í bresti,” segir Gunnlaugur Sveinbjörnsson flutningabílstjóri hjá Eimskip. Hann segir ástandið á þjóðvegunum afar. Sprungur séu í klæðningum svo úr þeim leki. Bíllinn sem Gunnlaugur ekur ataður brúnni drullu og tjöru þegar hann kom norðan frá Húsavík.
Þarf tjöruhreinsi og trukkasápu

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta