„Vegirnir lagast lítið þó reynst sé að berja í bresti,” segir Gunnlaugur Sveinbjörnsson flutningabílstjóri hjá Eimskip. Hann segir ástandið á þjóðvegunum afar. Sprungur séu í klæðningum svo úr þeim leki. Bíllinn sem Gunnlaugur ekur ataður brúnni drullu og tjöru þegar hann kom norðan frá Húsavík.