Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Kynna drög að frumvarpi um innviðafélag

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt drög að frumvarpi um stofnun innviðafélags í samráðsgátt. Með félaginu vilja stjórnvöld koma á nýju skipulagi við fjármögnun stórra samgöngumannvirkja, á borð við jarðgöng, til að flýta fyrir framkvæmdum.Í drögunum segir að tilgangur og markmið félagsins séu þríþætt: * Að tryggja faglega og skilvirka verkefnastjórnsýslu varðandi undirbúning og framkvæmd stærri samgöngumannvirkja. * Að skapa grundvöll fyrir samfellu í útgjöldum ríkisins til mikilvægra samgönguinnviða. * Að byggja upp sérhæfða þekkingu á innviðafjármögnun og áhættustýringu. Þá er hlutverk félagsins fjórþætt: * Að fara með eignarhald, fjármögnun, uppbyggingu og rekstur samgöngumannvirkja sem það tekur að sér. * Að innheimta veggjöld vegna notkunar samgöngumannvirkja. * Að tryg
Kynna drög að frumvarpi um innviðafélag

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta