Lilja Alfreðsdóttir segir að hún vilji tryggja frelsi og sjálfstæði íslenskrar þjóðar, sem verði mjög til umræðu á komandi misserum. Nauðsynlegt sé að þar sé rödd framsóknarmanna sterk og styrk, en hún gefur kost á sér til formennsku í Framsóknarflokknum á komandi flokksþingi.