Hluthafaspjallið Hluthafaspjallið kemur víða við núna. Ritstjórarnir, þeir Jón G. Hauksson og Sigurður Már Jónsson, fara yfir hvað er að gerast í viðskiptalífinu og íslensku kauphöllinni. Þar er verðbólgan og næsti vaxtadagur ofarlega í huga. Verða vextir lækkaðir eða ákveður peningastefnunefndin að halda þeim óbreyttum á meðan verðbólgan geisar. Stefnir íslenska hagkerfið í kyrrstöðuverðbólgu (e. […] Greinin Hluthafaspjallið | Íslandsbanki og Bláa lónið í sóknarhug birtist fyrst á Nútíminn.