Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti harðorða ályktun um ástand mannréttindamála í Íran á sérstökum aukafundi sem kallað var til að frumkvæði Íslands í kjölfar víðtækra mótmæla í landinu undanfarið og harkalegra viðbragða stjórnvalda í landinu við þeim. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra var viðstödd umræðuna og ávarpaði fundinn en Ísland leiddi, sem fyrr segir, ákall um aukafundinn […] The post Harðorð ályktun um ofbeldi gegn mótmælendum í Íran samþykkt í mannréttindaráðinu appeared first on Fréttatíminn.