Dóra Jóhannsdóttir leikstjóri, handritshöfundur og leikkona fullyrðir í nýjum pistli á Facebook að RÚV hafi tekið leiknu þáttaröðina Húsó úr birtingu á vef sínum. Áður hafi verið kynnt að þáttaröðin yrði aðgengileg á vef RÚV fram í nóvember á þessu ári en þættirnir verði ekki birtir aftur fyrr en framleiðendur hafi afhent uppfærðan lista yfir Lesa meira