Íslendingar sem kljást við hina ýmsu sjúkdóma eru ekki vanir því að þurfa sjálfir að hafa eftirlit með heilsu sinni. Með því að nýta fjarlækningar á skilvirkan hátt verður hægt að draga úr álagi á heilbrigðiskerfinu, auk þess sem sjúklingarnir sjálfir fá betra aðhald