Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Flaugar Pútíns hæfðu ekki bara okkar fólk, heldur líka samningsborðið.“

Stjórnvöld í Úkraínu gagnrýndu Rússa harðlega við upphaf samningaviðræðna í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í morgun, þar sem ríkin funda ásamt Bandaríkjunum um mögulegar lyktir stríðsins í Úkraínu.Í nótt héldu Rússar áfram loftárásum sínum á Úkraínu, en 1 fórst hið minnsta og 24 særðust í Kænugarði og Kharkiv.„Friðarumleitanir, þríhliða fundur í Sameinuðu arabísku furstadæmunum... Fyrir Úkraínu var þetta enn ein nótt af grimmdarverkum Rússa,“ sagði Andríj Sybíha utanríkisráðherra Úkraínu.„Pútín fyrirskipaði grimmdarlegar meiriháttar eldflaugaárásir gegn Úkraínu á meðan sendinefndir funduðu í Abu Dhabi um friðarumleitanir Bandaríkjamanna. Flaugar Pútíns hæfðu ekki bara okkar fólk, heldur líka samningsborðið.“Þessir fundir, sem hófust í gær og mun sennilega ljúka í dag, eru í f
„Flaugar Pútíns hæfðu ekki bara okkar fólk, heldur líka samningsborðið.“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta