Mexíkóskum ríkisborgara hefur verið synjað um dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli sérstakra tengsla við landið. Segir hann föður sinn vera íslenskan og lagði meðal annars fram ljósmyndir og skjáskot af samskiptum á samfélagsmiðlum til að sanna að hann hefði regluleg samskipti við föðurfjölskyldu sína. Hafi hann einnig búið áður tímabundið á Íslandi. Útlendingastofnun og kærunefnd Lesa meira