Mikil endurnýjun verður á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Tveir bæjarfulltrúar gefa ekki kost á sér og aðeins einn varabæjarfulltrúi verður í framboði í prófkjöri flokksins sem haldið verður 7. febrúar næstkomandi.