Svokallaður Flóttamannavegur er vegur sem liggur í gegnum Hafnarfjörð, Garðabæ og Kópavog og er notaður í síauknum mæli af þeim sem ferðast milli þessara bæjarfélaga. Með mjög vaxandi umferðarþunga á höfuðborgarsvæðinu hefur vegurinn reynst afar mikilvægur.